top of page
2013-215-2-800x400.jpg

Fögnum Menningarnótt saman

Yfir 100.000 íslendingar munu láta sjá sig í miðbænum á Menningarnótt, umferðin verður mikil og ef þú kemur á bíl mun það taka þig hálfan daginn að finna stæði! 

En lukkulega eru til betri leiðir til að koma sér á milli staða,
við erum afsjálfsögðu að tala um að skúta um á ZOLO.

 

Eins og skátinn segir, þá er betra að vera ávalt reiðubúinn.

Endilega lestu yfir punktana okkar hér fyrir neðan, svo þú getur notið Menningarnætur áreynslulaust :)  

Hvað þarft þú að vita?

Leggðu eins og legend.

Sparaðu í næstu ferð!

Hvar get ég endað ferðina mína?

Það er því miður ekki hægt að enda ferðina hvar sem er á Menningarnótt. 
Í samvinnu með Reykajvíkurborg höfum við útbúið stæði þar sem þú getur skilið við ZOLO hjólin.

 

Það sem gerir þetta en betra er að þegar

þú endar ferðina þína á þessum svæðum GEFUM við þér FRÍA opnun á þinni næstu ferð! 

Það eru heilar 100kr sem þú færð gefins, bara fyrir að leggja eins og snillingur.

(Þú sérð stæðin okkar hér fyrir neðan)

Sparaðu orkuna fyrir hlaupið og taktu ZOLO.

Ertu að taka þátt í maraþoninu og viltu vita hvernig ZOLO geti gert ferðina þína eins auðvelda og mögulegt er?

Það er því miður ekki hægt að skilja við hjólið við upphafslínu en við erum ansi nálægt. 
Við mælum með að leggja hjólinu við enda Vonarstræti hjá Samtökum 67, BSÍ eða hjá Háskóla Íslands. 

Leigja, leggja, hlaupa!

Áfram þú!

Að hlaupa eða skúta, 
það er spurningin...

Vertu með svæðið á hreinu

Vertu með svæðið á hreinu

Hér fyrir neðan sérðu kortið af miðbænum. 

 

Við mælum ekki með því að skúta á ZOLO á rauðu svæðunum, hraðinn er takmarkaður og verða göturnar fullar af gangandi vegfarendum, barnavögnum og gjörningum frá ungum leiklistarnemum. 

Við munum einnig takmarka hraðann í kring um rauða svæðið í 15km á klst. 

Þar sem þú sérð hlaupahjólin merkt á kortið eru ZOLO svæðin þar sem þú getur lagt skútunum. 

  •  Við enda Vonarstræti á móti Ráðhúsinu.

  • BSÍ

  • Háskóli Íslands

  • Orkuhúsið fyrir aftan Hallgrímkirkju

  • Við enda Skúlagötu. 

Einnig verða ZOLO hjól við þau bílastæði sem merkt eru með P á kortinu.

Sem dæmi má nefna:

  • Kjarvalstaði

  • Borgartún

Það þýðir að þú getur lagt lengra frá en tekið ZOLO til að stytta ferðina, easy peasy!

_edited.jpg

Ertu þú ekki með ZOLO appið?

Hvað annað er gott að vita?

Við viljum biðja ykkur að sýna ykkur og öðrum tillitsemi og vera ekki að skúta um undir árhifum áfengins eða annara vímuefna. Þannig gerast slysin <3

Við erum í gjafastuði! Eins og við nefndum hér að ofan þá færð þú fría opnun á næstu ferð ef þú leggur ZOLO á merktu svæðin okkar.

Ert þú ekki með ZOLO appið?


Við erum með litla gjöf handa þér!
Þegar þú sækir appið í vikunni ætlum við að gefa þér 10 mínútna inneign
 í boði Reykjavíkur Maraþons!!!

 

Svo eftir hverju ertu að býða?
Náðu í appið hér og byrjaðu að skúta um bæinn!

Góða skemmtun!

Fríar ferðir fyrir nýja notendur!

1583EBB086B618933DA10F8B855E4D457700C1DDD99AEC473988ECAF2105485D_713x0.jpg

SÆKJA
APPIÐ

bottom of page